Fréttir

Nýjasta nýtt frá Hjallakirkju

Barrokk messa

Tónlistarmessa kl. 11 með Barrokk ívafi. Prestur Sr. Karen Lind Ólafsdóttir. Guðný Einarsdóttir organisti leiðir söng og tónlistarflutning. Sönghópurinn Aurora syngur. Hildigunnur Halldórsdóttir leikur á fiðlu. Samleikur á

Lofgjörð með Þorvaldi

Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn á sunnudaginn og leiðir tónlist og sálmasöng í guðsþjónustu á sunnudaginn 19. mars. Sigfús Kristjánsson leiðir stundina. Markús og Heiðbjört ráða ríkjum í

Opið hús í hádeginu 16. mars

Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn í eldriborgarastarf Hjallakirku 16. Mars. Við njótum þess að eiga saman góða stund í hádeginu og helgistund í kjölfarið.

Messa kl. 11

Messa kl. 11. Nýr prestur Hjallakirkju Sr. Karen Lind Ólafsdóttir þjónar og predikar. Organisti Guðný Einarsdóttir. Félagar úr kór Hjallakirkju leiða söng og safnaðarsvör. Sunnudagaskóli á sama tíma

Æskulýðsmessa og aðalsafnaðarfundur

Það verður mikil gleði í Hjallakirkju sunnudaginn 5. mars sem er æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar. Hljómsveitin Sálmari kemur og leiðir söng og sér um tónlist í stundinni. Sr. Sigfús og

Fleiri fréttir

Messa alla sunnudaga kl. 11

Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11

Starfsfólk Hjallakirkju

Við tökum vel á móti þér í Hjallakirkju. Opið þriðjudaga – fimmtudaga kl. 10-16 og kl. 10-14 á föstudögum.

Í Hjallakirkju starfa prestar, organisti og annað starfsfólk sem vinnur af heilum hug að þjónustu kirkjunnar.

Viðtalstími prestanna er fimmtudaga – föstudaga kl. 11-12 og eftir nánara samkomulagi.

NETFÖNG OG SÍMANÚMER

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

SKRÁ MIG