Fréttir

Nýjasta nýtt frá Hjallakirkju

Sunnudagaskólinn býður í heimsókn

Sunnudagaskólinn býður í heimsókn. kl. 11 á sunnudaginn verður allt helgihald í Hjallakirkju í salnum á neðri hæð kirkjunnar. Það er heimavöllur sunnudagaskólans sem býður öðrum kirkjugestum í

Messa 23. apríl

Messa kl. 11. Sr. Karen Lind Ólafsdóttir þjónar, ogranisti Guðný Einarsdóttir. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og safnaðarsvör. Sunnudagaskóli í salnum niðri á sama tíma.

Helgihald í Hjallakirkju í kyrraviku og um páska.

  Skírdagur, 12. apríl: Kvöldmáltíðarsakramentið kl. 20 Föstudagurinn langi, 14. apríl: Kvöldvaka við krossinn, Páskadagur, 16. apríl: Hátíðarguðsþjónusta kl. 9. (ath. breyttur tími) Prestar kirkjunnar þjóna, Sr. Karen

Páskaeggjabingó 10. apríl kl. 19.30

Árlegt páskaeggjabingó Hjallakirkju verður að venju haldið mánudag fyrir páska.  Það er því næsta mánudag 10. apríl og hefst kl. 19.30.  Bingóið fer fram í salnum á efri

Barrokk messa

Tónlistarmessa kl. 11 með Barrokk ívafi. Prestur Sr. Karen Lind Ólafsdóttir. Guðný Einarsdóttir organisti leiðir söng og tónlistarflutning. Sönghópurinn Aurora syngur. Hildigunnur Halldórsdóttir leikur á fiðlu. Samleikur á

Fleiri fréttir

Skráning í fermingarfræðslu

Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2017-2018 og fermingar vorið 2018 er hafin.

LESA MEIRA

Starfsfólk Hjallakirkju

Við tökum vel á móti þér í Hjallakirkju. Opið þriðjudaga – fimmtudaga kl. 10-16 og kl. 10-14 á föstudögum.

Í Hjallakirkju starfa prestar, organisti og annað starfsfólk sem vinnur af heilum hug að þjónustu kirkjunnar.

Viðtalstími prestanna er fimmtudaga – föstudaga kl. 11-12 og eftir nánara samkomulagi.

NETFÖNG OG SÍMANÚMER

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

SKRÁ MIG