Sumarlokun í Hjallakirkju

Frá og með 15 júní er lokað í Hjallakirkju. Við opnum aftur 1. ágúst. Við bendum á sameiginlegt helgihald þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi.  Alla sunnudaga kl. 11 eru messur í Kópavogskirkju og skiptast prestarnir í Kópavogi á að þjóna.  Einnig er sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11 í Lindakirkju.  Helgistundir á ensku verðu áfram í Hjallakirkju í allt sumar.

Sr. Kristín Pálsdóttir er starfandi í Hjallakirkju í sumar og viðtalstímar við hana eru samkvæmt samkomulagi. Síminn hjá sr. Kristínu er: 848-5838

Einnig minnum við á neyðarsíma þjóðkirkjunnar í Kópavogi sem er: 843-0444

 

Við í Hjallakirkju óskum ykkur gleðilegs sumars.kopakirkjur_1024

Guðsþjónusta 12. júní

12 Júní er síðasta guðsþjónustan fyrir sumarlokun hér í Hjallakirkju. Nýr prestur sem kemur hingað í afleysingu fram á haust Sr. Kristín Pálsdóttir leiðir stundina ásamt Guðnýju Einarsdóttur organista.

Unknown

Gestakór í helgistund 5. júní

Helgistund kl. 11. Sérstakir gestir eru kórar úr Domus Vox sem syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Fjölbreytt tónlist. Organisti Guðný Einarsdóttir, prestur Sigfús Kristjánsson.
Hjallakirkja

Breyttur opnunartími í sumar

Frá og með 1. júní er opnunartími Hjallakirkju frá kl. 10 – 14 þriðjudaga til fimmtudaga.

Viðtalstímar við prest og organista eftir samkomulagi.100_0982

Guðsþjónusta 29. maí

Hefðbundin guðsþjónusta kl. 11 Organisti Guðný Einarsdóttir, prestar Sigfús Kristjánsson og Toshiki Toma. Fullorðinsskírn fer fram í stundinni.

mars´11 079