VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Forsíða 2017-05-19T17:39:13+00:00

Fréttir

Nýjasta nýtt frá Hjallakirkju

Allraheilagramessa

Allraheilagramessa kl. 11. Falleg stund með tónlist og bænum. Sr. Sunna Dóra Möller leiðir stundina. Organisti Guðný Einarsdóttir og kór Hjallakirkju syngur. Hans Martin Hammer, nemi við Söngskólann

Fjölskylduguðsþjónusta – hrekkvavökuþema

Við ætlum aðeins að breyta til á sunnudaginn í Hjallakirkju. Það verður fjölskylduguðsþjónusta með Hrekkjavökuþema. Allir eru hvattir til að koma í búning og hafa gaman af stundinni.

Messa og sunnudagaskóli 15. október.

Á sunnudaginn verður messa kl. 11 að venju og sunnudagaskóli á sama tíma. Í messunni fjöllum við um peninga : ,,Þegar þú getur gefið eitthvað af þér, jafnvel

Guðsþjónusta með fermingarbörnum 20 ágúst.

Sunnudaginn 20. ágúst verður messa sem krakkarnir í fermingarfræðslu hafa verið að undirbúa. Þau munu flytja nokkur ör-leikrit þar sem viðfangsefnið eru nokkar biblíusögur. Eftir messu verður kaffi

Helgihald í sumar

Eins og undanfarin ár verða þjóðkirkjusöfnuðirnir í Kópavogi í samstarfi um helgihald nú í sumar. Í júní verða guðsþjónustur haldnar í Hjallakirkju, í Digraneskirkju í júlí og í Kópavogskirkju

Fleiri fréttir

Skráning í fermingarfræðslu

Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2017-2018 og fermingar vorið 2018 er hafin.

LESA MEIRA

Starfsfólk Hjallakirkju

Við tökum vel á móti þér í Hjallakirkju. Opið þriðjudaga – fimmtudaga kl. 10-16 og kl. 10-14 á föstudögum.

Í Hjallakirkju starfa prestar, organisti og annað starfsfólk sem vinnur af heilum hug að þjónustu kirkjunnar.

Viðtalstími prestanna er fimmtudaga – föstudaga kl. 11-12 og eftir nánara samkomulagi.

NETFÖNG OG SÍMANÚMER

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA