Loading...
Sumarforsíða 2018-05-23T12:25:34+00:00

Sumarið í Hjallakirkju

Sumarið í Hjallakirkju verður með eftirfarandi hætti: Sr. Sunna Dóra Möller sóknarprestur er í sumarleyfi frá 1. júní-1. júlí. sr. Karen Lind Ólafsdóttir er á vaktinni og er hún með netfangið karen@hjallakirkja.is Sr. Karen Lind verður í sumarleyfi frá 3. júlí - 9. ágúst. Sr. Sunna Dóra Möller verður á vaktinni á meðan og hægt

By | 22. maí 2018 | 09:54|

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 10 – 14
Föstudagar: Lokað

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Sr. Sunna Dóra: sunna@hjallakirkja.is
Sr. Karen Lind: karen@hjallakirkja.is

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Fermingarbarnamessa sunnudaginn 19. ágúst kl. 11.00

Síðastliðna viku fylltu fermingarbörn næsta vetrar Hjallakirkju þar sem þau voru að undirbúa veturinn og byrja að fræðast um ferminguna. Núna á sunnudaginn kemur endum við námskeiðið á messu sem fermingarbörnin taka þátt í ásamt því að þau munu ganga til altaris. Bræðurnir Markús og Birkir Bjarnasynir sjá um tónlistina. Prestar eru sr. Sunna Dóra

By | 17. ágúst 2018 | 08:38|

Fermingarfræðsla veturin 2018-19

Brátt líður að upphafi fermingarfræðslu hér í Hjallakirkju en námskeið verður hér í kirkjunni fyrir fermingarbörn næsta vetrar vikuna 13.-17. ágúst næstkomandi. Við minnum á að enn er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu og á fermingardaga hér á heimasíðunni okkar. Við hlökkum til að eiga gott samstarf við væntanleg fermingarbörn og forleldra næsta vetur.

By | 27. júlí 2018 | 12:32|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BÖRN 15 ÁRA OG YNGRI