Loading...
Sumarforsíða 2018-05-23T12:25:34+00:00

Sumarið í Hjallakirkju

Sumarið í Hjallakirkju verður með eftirfarandi hætti: Sr. Sunna Dóra Möller sóknarprestur er í sumarleyfi frá 1. júní-1. júlí. sr. Karen Lind Ólafsdóttir er á vaktinni og er hún með netfangið karen@hjallakirkja.is Sr. Karen Lind verður í sumarleyfi frá 3. júlí - 9. ágúst. Sr. Sunna Dóra Möller verður á vaktinni á meðan og hægt

By | 22. maí 2018 | 09:54|

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 10 – 14
Föstudagar: Lokað

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Sr. Sunna Dóra: sunna@hjallakirkja.is
Sr. Karen Lind: karen@hjallakirkja.is

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Sumarið í Hjallakirkju

Sumarið í Hjallakirkju verður með eftirfarandi hætti: Sr. Sunna Dóra Möller sóknarprestur er í sumarleyfi frá 1. júní-1. júlí. sr. Karen Lind Ólafsdóttir er á vaktinni og er hún með netfangið karen@hjallakirkja.is Sr. Karen Lind verður í sumarleyfi frá 3. júlí - 9. ágúst. Sr. Sunna Dóra Möller verður á vaktinni á meðan og hægt

By | 22. maí 2018 | 09:54|

Íhugunarguðsþjónusta sunnudaginn 13. maí kl. 20.00

Íhugunarguðsþjónusta verður nú haldin í níunda sinn i Hjallakirkju sunnudagskvöldið 13. maí kl. 20.00. Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð.    Íhugun og íhugunarbæn hefur fylgt krsitinnni trú frá öndverðu. Mörg höfum við heyrt talað um íhugunarbæn en sjaldnar um íhugunarguðsþjónustu! Íhugunarguðsþjónusta er að miklu byggð upp eins og hefðbundin

By | 9. maí 2018 | 12:13|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BÖRN 15 ÁRA OG YNGRI