VAKTSÍMI 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Dagskrá Hjallakirkju í desember

Það er mikið um að vera í kirkjunni okkar á aðventunni og yfir jólin. Smelltu hér fyrir neðan til þess að skoða dagskrána.

LESA MEIRA

Fréttir

Nýjasta nýtt frá Hjallakirkju

Messa, sunnudagaskóli og tónleikar

Það er mikið um að vera í Hjallakirkju á öðrum sunnudegi aðventu. kl. 11 er messa sem Sr. Kristín Pálsdóttir leiðir ásamt Guðnýju Einarsdóttur organista. Söngur verður í

Aðventa og jól í Hjallakirkju 2016

27. nóvember Kl. 11:00 - Aðventustund fjölskyldunnar, föndur og söngur Helgistund í kirkjunni þar sem við syngjum saman aðventu- og jólalög. Eftir stundina verður föndur, kakó og piparkökur

Fjölskyldustund á fyrsta sunnudegi aðventu

Fjölskyldustund á fyrsta sunnudegi aðventu kl. 11 við byrjum í kirkjunni og syngjum nokkra aðventu og jólasöngva og kveikjum á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Svo förum við í

Síðasti sunnudagur kirkjuársins 20. nóv

Messa kl. 11. Sr Kristín Pálsdóttir þjónar og predikar. Kór Hjallakirkju leiðir söng og messusvör. Organisti Guðný Einarsdóttir. Molasopi eftir messu. Sunnudagaskóli á sama tíma í salnum á

Guðsþjónusta á Kristniboðsdaginn

Sunnudaginn 13 . nóv er Kristiniboðsdagurinn. Guðsþjónusta verður að venju kl. 11 í kirkjunni og mun sönghópurinn Árórurnar leiða söng og messusvör. Texta dagsins má sjá hér. Sálmar

Allra heilagra messa 6. nóv

Messa kl. 11. Allra heilagra messa, minningarstund um þá sem fallið hafa frá. Organisti og kór flytja fallega tónlist í bland við ritningar og ljóðalestra. Sr. Kristín Pálsdóttir

Fleiri fréttir

Starfsfólk Hjallakirkju

Við tökum vel á móti þér í Hjallakirkju. Opið þriðjudaga – fimmtudaga kl. 10-16 og kl. 10-14 á föstudögum.

Í Hjallakirkju starfa prestar, organisti og annað starfsfólk sem vinnur af heilum hug að þjónustu kirkjunnar.

Viðtalstími prestanna er fimmtudaga – föstudaga kl. 11-12 og eftir nánara samkomulagi.

NETFÖNG OG SÍMANÚMER

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

SKRÁ MIG