VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Messa 15. maí

Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, mun messa næsta sunnudag, 15. maí, í Hjallakirkju kl. 11. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsönginn undir stjórn Jóns Ólafs, organista. Ritningarlestra þessa dags má sjá hér.

By | 2016-11-26T15:48:49+00:00 10. maí 2011 | 23:59|