VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Biblíudagurinn

12. febrúar er Biblíudagurinn.  Í messu dagsins verður fjallað um Biblíuna, samsetningu hennar og tilgang.  Lestra dagsins má sjá hér. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar og Jón Ólafur Sigurðsson verður við orgelið.

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 13 í umsjá Sigfúsar og Arons.

 [/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

By | 2016-11-26T15:48:42+00:00 8. febrúar 2012 | 11:43|