VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Fermingarmessur 25. mars og 1. apríl

fermingar_11_19

Fermingarkrakkar í fermingarfræðslu haustið 2011

Nú eru fermingar hafnar í Hjallaprestakalli. Fermingarmessur verða dagana 25. mars og 1. apríl, báða dagana kl. 10.30 og 13.30. Nafnalista yfir fermingarbörn má sjá annars staðar hér á heimasíðunni (undir Fermingarstarf/Fermingar 2012). Báðir prestar kirkjunnar þjóna við athafnirnar, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsönginn og Jón Ólafur, organisti, situr við orgelið.

Sunnudagaskóli verður í neðri safnaðarsal kl. 13.

By | 2012-03-28T13:04:27+00:00 28. mars 2012 | 13:02|