VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Guðsþjónusta 2. september kl. 11

13. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.

Ritningarlestrar: 1.Mós. 4: 3-16a;  1.Jóh 4: 7-11 og Lúk 10: 23-37

Sálmar úr sálmabók nr. 347, 191 & 43. Utan sálmab. Kærleikur Guðs á stóra ströndu minnir (1.&4.vers), kórsöngur: Góði Guð ég bið.

By | 2016-11-26T15:48:40+00:00 30. ágúst 2012 | 13:25|