VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Guðsþjónusta 7. október

Guðsþjónusta kl. 11.  Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar.  Þorvaldur Halldórsson söngvari leikur undir og leiðir sönginn.  Kaffihressing eftir messu að vanda.  Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 13 og hressing á eftir.

By | 2016-11-26T15:48:39+00:00 2. október 2012 | 14:36|