VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Krílasálmar á fjölskyldumorgnum

fjolskmorg4Á fjölskyldumorgni þann 21. nóvember verður samvera og spjall með ávöxtum og kaffi á neðri hæð kirkjunnar. Kl. 11.30 gerum við tilraun og förum upp í kirkju þar sem við komum fyrir dýnum og eigum stutta söngstund og samveru með börnunum. 

Fjölskyldumorgnar eru tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra eða foreldra í barnseignarleyfi til að hitta aðra í sömu stöðu og eiga góða stund. 

 

By | 2016-11-26T15:48:38+00:00 20. nóvember 2012 | 16:50|