Jólaball sunnudagaskólans

Jólaball sunnudagaskólans er 16. des þriðja sunnudag í aðventu kl. 13.  Von er á jólasveini í heimsókn með góðgæti í poka.  Við hefjum stundina inn í kirkju og kveikjum þrjú kerti á aðventukransinum.  Síðan færum við okkur inn í safnaðarsal og dönsum kringum jólatréð.

By | 2016-11-26T15:48:37+00:00 12. desember 2012 | 14:09|