VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Messa 10. febrúar kl. 11

Vetrarmynd af Hjallakirkju, tekin að morgni dags 24. janúar 2012

Vetrarmynd af Hjallakirkju, tekin að morgni dags 24. janúar 2012

Á sunnudaginn er sunnudagur í föstuinngang. Í messunni kl. 11 þjónar séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.

 

Sunnudagaskólinn er svo á sínum stað kl. 13

með söng, brúðuleikhúsi og sögustund.

By | 2016-11-26T15:48:35+00:00 7. febrúar 2013 | 20:12|