Opnað hefur verið fyrir skráningu fermingarbarna

Nú er hægt að skrá fermingarbörn í fræðslu í Hjallakirkju sem í ágúst.  Skráningarformið er hér á síðunni undir fermingarstarf – skráning.  Miðvikudaginn 8. maí kl. 18 verður kynningarfundur fyrir fermingarbörn næsta árs og foreldra þeirra.Fermingar2011 037

By | 2016-11-26T15:48:33+00:00 30. apríl 2013 | 11:56|