VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Vortónleikar Kórs Hjallakirkju

Jólakort 2012Þriðjudaginn 14. maí kl. 20.  Að þessu sinni er verkefnavalið algerlega veraldlegt. Uppistaðan er lög úr söngleikjum og kvikmyndum, ásmt þekktum slögurum og sumarlögum.

Aðal einsöngvari kvöldsins er Jóhann Sigurðarson, leikari og stórsönvari sem þekktur er fyrir frábæra túlkun sína í ýmsum söngleikjum. Einnig stíga kórfélagarnir Árni Jón Eggertsson, tenór Bergvin Magnús Þórðarson, bassi, Halldór Másson, tenór, Kristín Halla Hannesdóttir, sópran og Lilja Sigfúsdóttir, alt á stokk.

Fluttar verða t.d. lög úr My Fair lady, Fiðlaranum á þakinu, Jesus Christ Superstar, Galdrakarlinum í Oz, Vesalingunum og The Caddy. Einnig lög eins og Hvítir mávar, Heyr mína bæn,My Way, New York, New York og fleira.

Píanóleikari er Aðalheiður Þorsteinsdóttir.

Söngstjóri er Jón Ólafur Sigurðsson

Aðgangseyrir er kr. 2.000 og það er EKKI posi á staðnum

By | 2016-11-26T15:48:33+00:00 10. maí 2013 | 12:54|