VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogskirkju

Gitarspil i fjolskyldumessuFjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju  sunnudaginn 28. júlí á vegum samstarfs kirkna í Kópavogi. Þema ritningar texta dagsins er að nota tímann vel í þjónustu við Guð og náungann. Prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.

By | 2016-11-26T15:48:32+00:00 25. júlí 2013 | 13:33|