VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Septembernámskeið í fermingarfræðslu

Vatnaskógur

Þriðjudaginn 3. september hefst námskeið fyrir fermingarbörn sem ekki gátu komið í ágúst. Það verður frá kl. 3 – 5, dagana 3. – 5. september.

Fimmtudaginn 12. september er svo boðið upp á ferð í Vatnaskóg fyrir fermingarbörnin.

By | 2016-11-26T15:48:31+00:00 2. september 2013 | 17:51|