VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Sunnudagurinn 20. október

HjallakirkjaKl. 11 er messa. Þar þjónar séra Halldór Reynisson, félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson.  Sálmar: Fyrir prédikun: 931, 346 og 34 Eftir prédikun: 374, 890 og 43.   Molasopi að messu lokinni.

 

Kl. 13 er Sunnudagaskólinn á sínum stað með söng, sögustund og brúðuleikriti.

By | 2016-11-26T15:48:30+00:00 16. október 2013 | 14:29|