VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Aðventan undirbúin – Biblíulestrar í Hjallakirkju

MC900382562[fusion_builder_container hundred_percent=

Fimmtudagskvöld í nóvember verður boðið upp á Biblíulestra í Hjallakirkju. Um er að ræða fjögur kvöld. Þar verður farið yfir það hvernig bók Biblían er og hvernig hún varð til og lesnir nokkrir textar er tengjast aðventu og undirbúningi jólanna.Áhersla verður lögð á samræður og að leita svara við spurningum fólks.

Biblíulestrarnir hefjast klukkan 20 og verður boðið upp á létt kvöldkaffi með.  Fyrsta kvöldið er 7. nóvember.
Umsjón hefur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]
By | 2016-11-26T15:48:30+00:00 3. nóvember 2013 | 10:51|