VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Tónlistarguðsþjónusta á 1. sunnudegi í aðventu

UnknownÁ fyrsta sunnudegi í aðventu er tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn.  Sungnir fallegir aðventusálmar. Kórsöngur og almennur söngur. Molasopi eftir guðsþjónustuna.

By | 2016-11-26T15:48:28+00:00 27. nóvember 2013 | 14:19|