VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 – Sunnudagaskóli kl. 13

Séra Halldór Reynisson þjónar. Barnakór úr Álfhólsskóla kemur í heimsókn og syngur fyrir okkur og með okkur undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur, GrUnknownóa Hreinsdóttir leikur á orgel og píanó.

 

Í sunnudagaskólanum verður kveikt á tveimur kertum, mikið sungið, horft á brúðuleikhús og fleira.

By | 2016-11-26T15:48:28+00:00 5. desember 2013 | 11:53|