VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Guðsþjónusta á 3. sd. í aðventu kl. 11 – barn borið til skírnar

kransSéra Sigfús Kristjánsson þjónar.  Ágúst Ingi Óskarsson, Garðar Björgvinsson og Úlfar Alexandre Rist Aubergy, nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs spila saman á 3 gítara. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Skátar úr kópavogi koma í stundina með jólaljósið frá Betlehem.

By | 2016-11-26T15:48:28+00:00 12. desember 2013 | 15:37|