VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Jólaball Sunnudagaskólans 15. desember kl. 13

desember ´10 022Stundin hefst í kirkjunni, þar hlíðum við á söng barna úr Álfhólsskóla sem syngja undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. Síðan verður farið í safnaðarsalinn og dansað í kringum jólatréð. Ekki er ótrúlegt að skrítnir karlar komi í heimsókn og jafnvel færandi hendi.

By | 2016-11-26T15:48:28+00:00 12. desember 2013 | 15:42|