VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Útvarpsguðsþjónusta 5. janúar 2014 kl. 11, Sunnudagaskóli kl. 13

Séra Halldór Reynisson þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og lesa ritningarlestra. Jón Ólafur verur við Hjallakirkja nóvember´10 010orgelið.

Sálmar.

nr. 104: Hvað boðar nýárs blessuð sól; 110: Hve fagurt ljómar ljósa her; 108: Ó, hve dýrleg er að sjá; 89: Sjá morgunstjarnan blikar blíð og nr. 106: Aftur að sólunni sveigir nú heimskautið kalda.

Molasopi eftir guðsþjónustuna.

 

Sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 13.

By | 2016-11-26T15:48:27+00:00 2. janúar 2014 | 15:12|