VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar

Kl. 11 er „Grsöfnun 002æn messa“ – Fjölskylduguðsþjónusta með þátttöku fermingarbarna.

Séra Halldór Reynisson þjónar og Gróa Hreinsdóttir sér um tónlistina.

 

Kl. 13 er Sunnudagaskólinn með söng, sögu og brúðuleikhúsi.

 

By | 2016-11-26T15:48:26+00:00 27. febrúar 2014 | 13:18|