VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Myndir frá fermingum 13. apríl

Þann 13. apríl fermdust 29 börn í Hjallakirkju. Þetta var fallegur og sólríkur dagur og það var bjart yfir hópnum. Hér má sjá myndir af þessum börnum og prestunum.Ferming 13.4´14 006

Ferming 13.4´14 007

By | 2016-11-26T15:48:25+00:00 15. apríl 2014 | 13:42|