VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Messa kl. 11 18. maí

Séra Árni Svanur Daníelsson messarbigstock_Love_and_the_cross_metaphor_752188. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.

Við messuna verða sungnir fallegir sálmar úr nýja sálmabókarviðbætinum.

Sálmar Nr. 861: Kom, voldugi andi;  866: Miskunnarbæn;  874: Dýrðarsöngur-Lofsöngur;  744:  Hallelúja;  826: Þú settir þig neðst hjá þeim smæstu á jörðu;  857: Heyrðu mig, hjartakær Jesú;  888: Að borði þínu fáum fært;  893 Megi gæfan þig geyma.

Molasopi og spjall eftri messu.

By | 2016-11-26T15:48:23+00:00 15. maí 2014 | 16:44|