VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Hjallakirkja er lokuð í júlí vegna sumarleyfa

Söfnuðir þjóðkirkjunnar í Kópavogi sameinast um helgihald á sumrin.

Helgihald í júlí:
Barnaguðsþjónustur eru í Lindakirkju á sunnudögum kl. 11.
Guðsþjónustur í Kópavogskirkju á sunnudögum kl. 11.
Bæna og lofgjörðarstundir eru í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju, á miðvikudögum kl. 20.
Vaktsími presta í Kópavogi er 843 0777.

Guðsþjónusta verður í Hjallakirkju 3. ágúst, verslunarmannahelgi, kl. 11.

By | 2014-07-07T14:48:44+00:00 1. júlí 2014 | 00:37|