VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Vetrarstarfið í Hjallakirkju hefst 7. september

Næsta sunnudag 7. september verður fyrsti sunnudagaskóli vetrarins.  Hann verður á hefðbundnum tíma kl. 13.  Þar með fer allt vetrarsarf kirkjunnar af stað.  Kirkjuprakkarar og TTT byrja fimmtudag 11. sept.  Fyrsta samvera eldri borgara verður 18. sept kl. 12.  verið velkominn í fjölbreytt starf Hjallakirkju.kor_cd

By | 2016-11-26T15:48:23+00:00 2. september 2014 | 12:02|