VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Messa 5. október

bigstock_Love_and_the_cross_metaphor_752188Guðsþjónusta kl. 11.  Sr. Steinunn þjónar með dyggri aðstoð fermingarbarna. Umræðuefni: Hvernig mætum við fólki í sorg? Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti: Judith Þorbergsson. Kaffisopi eftir guðsþjónustu.

Sunnudagaskóli kl. 13 að venju og létt hressing á eftir.

By | 2016-11-26T15:48:21+00:00 1. október 2014 | 11:11|