VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Opið hús fimmtudaginn 16. október

opið hús apríl ´11 020Opið hús verður kl. 12 fimmtudaginn 16. október.

Inga Hrönn laðar fram gómsæta súpu að venju.

Allir 60 ára og eldri hjartanlega velkomnir.

 

Frá ferð Opna hússins í Brúðuheima síðasta vor

Frá ferð Opna hússins í Brúðuheima síðasta vor

By | 2016-11-26T15:48:21+00:00 13. október 2014 | 08:47|