VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Sunnudagaskólinn byrjar 11. janúar

sunnudagskoliSunnudagaskólinn í Hjallakirkju  byrjar aftur af krafti sunnudaginn 11. janúar klukkan eitt. Kristín og Óli Jón sjá um hann ásamt presti. Nýr dagatalshringur verður afhentur. Hressing fyrir börn og fullorðna eftir sunnudagaskólann.

By | 2016-11-26T15:48:19+00:00 6. janúar 2015 | 19:36|