VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Þorrinn og þorramatur á Gæðastund í kirkjunni

Kaffiogte litilMiðvikudaginn 11. febrúar verður Gæðastund í Hjallakirkju kl. 10 – 12. Stutt innlegg verður um þorrann, þorrasiði og þorrablót og við gæðum okkur á þorramat. Stundin er í umsjá Ingu H. Pétursdóttur og sr. Steinunnar A. Björnsdóttur.

By | 2016-11-26T15:48:18+00:00 10. febrúar 2015 | 14:31|