VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Kaffihús og hljómsveit

1. mars æskulýðsdaginn, verður kaffihúsamessa í Hjallakirkju.  Hljómsveitin Sálmari mun leiða tónlistarflutning og við gæðum okkur á kaffi, djúsi og meðlæti.  Messan fer fram í safnaðarsalnum.

kl. 13 er sunnudagaskóli á neðri hæðinni

KL. 13.3O er í Digraneskirkju leiksýning um æsku Hallgríms Péturssonar sem öllum fermingarfjölskyldum í Kópavogi er boðið á.  Það er  Stopp-leikhópurinn sem sér um sýninguna.kaffibollinn-450

By | 2016-11-26T15:48:18+00:00 24. febrúar 2015 | 15:35|