VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Pálmasunnudagur

Messa kl. 11. Sigfús Kristjánsson þjónar, Þorgils Hlynur Þorbergsson predikar.  Jón Ólafur SIgurðsson leikur á orgelið og leiðir söng ásamt félögum úr kór kirkjunnar.

Sunnudagaskóli kl. 13 á neðri hæðinni.Unknown-1

By | 2016-11-26T15:48:17+00:00 25. mars 2015 | 16:28|