VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Kvöldmáltíðarstund og altarið afskrýtt.

Á skírdagskvöld kl. 20 minnumst við síðustu kvöldmáltíðar Krists.

Séra Sigfús Kristjánsson þjónar.

Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja m.a. Ave verum corpus eftir Mozart.

Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson

Í lokin verður altarið afskrýtt

By | 2015-04-02T13:15:39+00:00 2. apríl 2015 | 13:15|