VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Passíusálmarnir lesnir á föstudaginn langa

Nafnlausi leikhópurinn les passíusálma Hallgríms Péturssonar.

Lesturinn hefst kl. 9 fyrir hádegi og inn á milli leikur organisti kirkjunnar á orgel.

Áhugasamir geta komið og farið að vild og heitt verður á könnunni.

By | 2015-04-02T13:13:15+00:00 2. apríl 2015 | 13:13|