VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Opnað fyrir skráningu vegna ferminga 2016

HjallakirkjaÁ vef kirkjunnar, undir liðnum Fermingarstarf, er að finna skráningareyðublað fyrir fermingarfræðslu næsta vetur og fermingardag.

Að ári verður fermt í Hjallakirkju 3. og 10. apríl. Kynningarfundur vegna fermingarfræðslu verður haldinn kl. 18.00 þann 6. maí 2015.

Fermingarnámskeið verður haldið dagana 17. – 20. ágúst og sunnudaginn 23. ágúst.

Fyrir þau börn sem ekki komast á ágústnámskeiðið verður námskeið eina viku í september, eftir skóla.

By | 2016-11-26T15:48:16+00:00 22. apríl 2015 | 16:16|