VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Útvarpsguðsþjónusta kl. 11

Sunnudaginn 26. apríl er útvarpsguðsþjónusta kl. 11.

Séra Sigfús Kristjánsson þjónar.

Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og Jón Ólafur verður við orgelið.

 

Kl. 13 er síðan sunnudagskólinn á neðri hæðinni.

By | 2015-04-22T15:18:18+00:00 22. apríl 2015 | 15:18|