VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Messað í Digraneskirkju 17. Maí

Sunnudaginn 17. Maí er lokað í Hjallakirkju vegna utanlandsferðar kórs og presta kirkjunnar.  Við bendum á messu í Digraneskirkju kl. 11 á sunnudaginn.

Á Hvítasunnudag verður svo hátíðarmessa í Hjallakirkju.

By | 2015-05-11T11:21:12+00:00 11. maí 2015 | 11:21|