VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Con Dios – fræðslubókin fyrir fermingarstarfið er komin í hús

Fræðslubók fermingarstarfsins er komin hingað í Hjallakirkju.  Hægt er að kaupa hana hér í Hjallakirkju á opnunartíma kirkjunnar.  Bókin kostar 2.500 kr. Hér í Hlallakirkju getum við einungis tekið við greiðslu í peningum.  Bókina má einnig fá í Kirkjuhúsinu á Laugavegi.

By | 2015-08-11T12:46:13+00:00 11. ágúst 2015 | 12:46|