Fyrsta guðsþjónusta með nýjum organista.

Á sunnudaginn kl. 11 verður fyrsta Guðsþjónustan í Hjallakirkju með nýjum organista.  Þá tekur Guðný Einarsdóttir formlega til starfa.  Sigfús Kristjánsson þjónar og félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng og messusvör. Lestra dagsins má sjá hér.gudny-einarsdottir

By | 2016-11-26T15:48:14+00:00 2. september 2015 | 15:34|