VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Gæðastundir hefjast miðvikudaginn 9. september

Kaffiogte litilGæðastundir eru hefjast að nýju í Hjallakirkju á miðvikudagsmorgnum. Fyrsta stundin verður 9. september. Þá er heitt á könnunni, blöð að fletta, fólk að spjalla við og verkefni dagsins er að gera dagskrá fyrir fundi komandi hausts og vetrar.

Gæðastundir eru opnar öllum aldurshópum. Það er líka góð aðstaða fyrir fólk með lítil börn. Maður er manns gaman.

 

By | 2016-11-26T15:48:14+00:00 7. september 2015 | 17:36|