VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Fjölskylduguðsþjónusta með krílasálmaívafi

saebeboblerAnnan sunnudag í aðventu verður fjölskylduguðsþjónusta með krílasálmaívafi kl. 11. Það þýðir að í guðsþjónustunni fáum við að sjá eitthvað af því sem gert var á krílasálmanámskeiðinu í kirkjunni í haust. Lítið barn verður borið til skírnar. Við syngjum aðventu og jólasálma. Brúðuleikhússtjórar verða Markús Bjarnason og Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir sem stýra stundinni ásamt prestinum.  Organisti er Guðný Einarsdóttir. Prestur Steinunn A. Björnsdóttir. Boðið verður upp á hressingu eftir guðsþjónstuna að vanda.

 

By | 2016-11-26T15:48:12+00:00 2. desember 2015 | 16:31|