VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Æfing fyrir jólahelgileik 17. desember kl. 16

Frá aðfangadegi 2012

Frá aðfangadegi 2012

Þann 17. desember kl. 16 verður æfing fyrir jólahelgileikinn. Börn úr Kirkjuprökkurum og TTT starfinu taka þátt. Æfingin tekur um klukkustund. Helgileikurinn verður sýndur í Jólastund fjölskyldunnar kl. 16 á aðfangadag.

 

By | 2016-11-26T15:48:10+00:00 17. desember 2015 | 13:45|