VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Verkamenn í guðsþjónustu

Guðsþjónusta kl. 11. Umfjöllunarefni: Verkamenn í víngarði – réttlæti og miskunnsemi. Eiga allir jafnan rétt?verkamenn-i-vingardi Félagar úr kór Hjallakirkju syngja, organisti Guðný Einarsdóttir, prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Kaffisopi eftir guðsþjónustu.

Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón Kristín Rut Ragnarsdóttir og Hilmar Einarsson. Brúðuleikhús, söngur og gleði. Hressing eftir stundina.

Allir hjartanlega velkomnir.

By | 2016-11-26T15:48:10+00:00 22. janúar 2016 | 09:09|