VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Pálmasunnudagur

Guðsþjónusta kl. 11. sr. Sigfús Kristjánsson þjónar.  Organisti Guðný EInarsdóttir.  Félagar úr kór krkjunnar leiða söng og safnaðarsvör.

Lestra dagsins má sjá hér. 

Sunnudagaskóli á sama tíma í salnum niðri.Unknown-1

By | 2016-11-26T15:48:09+00:00 16. mars 2016 | 08:52|