VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Skírdagskvöld í Hjallakirkju

kl. 20 að kvöldi skírdags komum við saman í Hjallakirkju og eigum saman samfélag við altarið.  Það er einföld og falleg stund þar sem við endum öll saman upp við altarið, þiggjum kvöldmáltíðarsakramenntið og berum svo allt út af altarinu í lokin. Allir velkomnir.100_0963

By | 2016-11-26T15:48:09+00:00 22. mars 2016 | 14:50|