VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Guðsþjónusta 17. apríl

Guðsþjónusta kl. 11, Sigfús Kristjánsson þjónar. Organisti Steinar Logi Helgason. Kór tónlistardeildar LHÍ syngur. Kórin mun ásamt því að leiða sálmasöng syngja þrjú verk sem eru: Dýr fæðingin Drottins vors eftir Huga Guðmundsson, Ég vil lofa eina þá eftir Báru Grímsdóttur og Úr Aldasöng eftir Jón Nordal.
Sunnudagaskóli er á sama tíma í salnum niðri.100_0982

By | 2016-11-26T15:48:09+00:00 13. apríl 2016 | 15:19|