VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Fullorðinsskírn og sunnudagaskóli

baptism-20clipart-Baptism_Dove-997x1024Messa kl. 11, sunnudaginn 24. apríl. Ungur Írani skírður. Skírnarathöfnin fer fram á íslensku, ensku og farsi. Félagar úr kór Hjallakirkju syngja og leiða söng. Organisti Guðný Einarsdóttir. Prestar sr. Steinunn A. Björnsdóttir og sr. Toshiki Toma.

Kaffisopi eftir messu.
Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón Markús Bjarnason og Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir. Söngur, brúður og gleði að vanda. Hressing eftir stundina.

By | 2016-11-26T15:48:09+00:00 21. apríl 2016 | 12:26|