VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Jazzmessa og kveðjustund 22. maí

summer-flowerÞann 22. maí kl. 11.00 verður messa með jazzsveiflu. Guðný Einarsdóttir organisti og kór Hjallakirkju munu í messuliðum flytja Jazzmessu Bobs Chilcott en að lauki verða sungnir fallegir sumarsálmar. Þetta er jafnframt kveðjumessa sr. Steinunn Arnþrúðar sem fer til starfa í Neskirkju í Reykjavík. Að messu lokinni er boðið upp á veitingar.

Lestra dagsins, sem er þrenningarhátíð, má finna hér.

By | 2016-11-26T15:48:07+00:00 18. maí 2016 | 12:59|