Gestakór í helgistund 5. júní

Helgistund kl. 11. Sérstakir gestir eru kórar úr Domus Vox sem syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Fjölbreytt tónlist. Organisti Guðný Einarsdóttir, prestur Sigfús Kristjánsson.
Hjallakirkja

By | 2016-11-26T15:48:07+00:00 1. júní 2016 | 09:27|