VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Guðsþjónusta með fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra

fermingarfraedsla2Sunnudaginn 21. ágúst kl. 11 verður guðsþjónust með þátttöku fermingarbarna.  Prestar kirkjunnar leiða stundina ásamt organist og kórfélögum.  Krakkar sem voru á fermingarnámskeiði í vikunni verða með innlegg í stundinni.  Eftir messu verður boðið upp á pylsur og djús í safnaðarsalnum.

By | 2016-11-26T15:48:07+00:00 19. ágúst 2016 | 16:09|