VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Guðsþjónusta og heimsókn frá Eþíópíu

lifestyles_smallGuðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristín Pálsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Guðný Einarsdóttir. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og safnaðarsvör.
Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón Markúsar og Heiðbjartar.
12.30 Heimsókn frá Eþíópíu, Million og Ahmed Nur koma og kynna verkefni Hjálparstarfs kirkjunnarí heimalandi sínu.

By | 2016-11-26T15:48:04+00:00 6. október 2016 | 10:11|